Hótelið
Hótel Frón er nútímalegt og vinalegt hótel staðsett í hjarta Reykjavíkur við Laugaveg.


Aðeins nokkrum skrefum í burtu eru kaffihús, veitingastaðir, verslanir, gallerí og leikhús miðbæjarins. Hótelið samanstendur af alls 100 herbergjum á fjórum hæðum, sem býður upp á fjölbreytt úrval gistirýmis frá eins manns og tveggja manna herbergjum til stúdíó íbúða.

Hótelið býður upp á nútímalega skandinavíska hönnun og er uppbyggt til að henta hvers kyns þörfum gesta okkar. Markmið okkar er að veita fullkomin þægindi í hverju herbergi og hlýlegt andrúmsloft.
Verið hjartanlega velkomin á Hótel Frón


